„Verðleikaræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, bg, ca, cs, da, de, eo, es, et, eu, fa, fi, fr, gl, he, id, it, ja, ka, ms, nl, no, pl, pt, ro, ru, sh, simple, sk, sr, sv, th, tr, uk, zh
X-85-220-22-100 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{stjórnarfar ríkja}}
'''Verðleikaræði''' er stjórnarkerfi sem leggur áherslu á útdeila valdi og ábyrgð til einstaklinga eftir innri verðleikum fremur er auðlegð, vinsældum eða félagslegri stöðu þeirra. Þótt kaldhæðið megi virðast var hugtakið fyrst opinberlega notað í niðrandi merkingu í bókinni „Rise of Meritocracy“ eftir Michael Young árið 1958, bók sem lýsti framtíð þar sem sem félagslegar skildur og hlutverk einstaklinga ráðast af greind þeirra, hæfni, getu og viðleitni. Í bókinni leiðir þetta kerfi að lokum til byltingar þar sem lýðurinn steypir valdöfum af stóli, þar sem þeir hafa orðið hrokafullir og fráhverfir tilfinningum almennings.