„Brennihvelja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
'''Brennihvelja''' (fræðiheiti '''''Cyanea capillata''''') er stærsta þekkta [[marglyttur|marglyttutegundin]]. Hún lifir í köldum sjó í [[Norður-Íshaf|Norður-Íshafinu]], [[Atlantshaf|Norður-Atlantshafi]] og [[Kyrrahaf|Norður-Kyrrahafi]] og finnst sjaldan sunnar en á 42°N [[breiddargráða|breiddargráðu]]. Sams konar marglyttur, hugsanlega af sömu tegund finnast í hafi nálægt [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Nýja-Sjáland]]i. Stærsta brennihveljan sem hefur fundist rak í fjöru á [[Massachusetts Bay]] árið 1870 og var ummálið 2,3 m og armarnir voru 36,5 m langir.<ref>http://www.waterford-today.ie/index.php?option=com_content&task=view&id=933&Itemid=10177&ed=68</ref><ref>http://www.jellyfishfacts.net/mane-jellyfish.htm</ref><ref>http://www.redorbit.com/education/reference_library/cnidaria/lions_mane_jellyfish/4326/index.html</ref>
 
Brennihveljur er mestan hluta lífsferil síns á [[úthafssvæði|úthafssvæðum]] en en hafa tilhneigingu til að setjast að í grunnum og vörðum fjörðum á seinasta hluta eins árs æviskeiðs síns. Brennihveljur í úthafinu eru fljótandi vinjar fyrir ýmsar dýrategundir í hafinu. Afræningjar brennihvelju eru sjófuglar, stórir fiskar, aðrar marglyttutegundir og sjóskjaldbökur.<ref>http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html</ref> Marglytturnar sjálfar éta [[dýrasvif]] og fiskaseiði.<ref>http://www.extremescience.com/zoom/index.php/life-in-the-deep-ocean/60-giant-jellyfish</ref> Fullorðin dýr halda sig í uppsjó og afla sér fæðu með löngum öngum sem eru alsettir stingfrumum. Stingfrumurnar lama smádýrin.
 
[[Mynd:Schleiden-meduse-2.jpg|thumb|Lífsferill hvelju <br>1-8 sýnir umbreytingu á lirfu yfir í holsepa, 9-11 hvernig kynlaus æxlun á sér stað á holsepa stigi þegar efýrur losna frá holsepa,12-14 umbreytingu frá efýrum yfir í fullvaxnar hveljur |left]]
Brennihveljur æxlast bæði með [[kynæxlun]] á hveljustigi og [[kynlaus æxlun|kynlausri æxlun]] á holsepastigi.<ref>http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html</ref> Á eins árs líftíma sínum fer brennihvelja í gegnum fjögur mismunandi stig, lirfustig, holsepastig, efýru stig og hveljustig.<ref>http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html</ref> KvenkynsKarlkyns brennihveljabrennihveljur bergefa fróvguðfrá eggsér ísæði búkog sínumfrjóvgun þarverður semá þaumunnanga vaxa(manibrium) ogkvendýrs. verðaUngviðið þroskast lirfum.fyrst Þegarí lirfurnarmunnanga erukvendýrsins fullþroskaðaren kemursíðan kvendýriðleita þeimlirfurnar fyrirniður á hörðubotni undirlagiþar og lirfansem vexþær setjast og verðurverða að holsepa. HolseparSeparnir lifa á smákrabbadýrum. Þeir fjölga sér svo með kynlausri æxlun, .vaxtaræktun (strobilering) þannig að af sepanum bútast litlar hveljur (efýrur) sem leita upp og verða að fullvöxnum hveljum þar<ref>http://www.dnr.sc.gov/marine/pub/seascience/jellyfi.html</ref> Hver holsepi verður að mörgum marglyttum, ungar hveljur (ephyraes) losna frá og vaxa yfir í hveljustig og verða að marglyttum.<ref>http://www.teara.govt.nz/en/open-ocean/2/2</ref>
 
[[Mynd:Cyanea capillata 2007.JPG|thumb|right|Lítil brennihvelja sem rekið hefur upp á strönd]]
Brennihveljur eru oftast nálægt yfirborðinu eða á innan við 20 m dýpi og reka áfram með hafstraumum. Brennihveljur sjást oft seinsumars og á haustin þegar þær eru orðnar stórar og hafstraumar bera þær nær ströndu.
 
== Tilvísanir ==