„Quarashi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:Quarashi
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Quarashi''' var [[Ísland|íslensk]] [[rapp]]/[[hip hop]] [[hljómasveit]] frá [[Reykjavík]]. Hún var sett saman af Höskuldi Ólafssyni (í staðinn fyrir Egil Ólaf Thorarensen á síðasta geisladisknum), sem var stjórnandinn, söngvari og forsvarsmaður hópsins, Omar Swarez (Ómar Örn Hauksson), sem kom fram sem rappari og „hype man“, og Steina, einnig þekktur sem Stoney (Steinar Orri Fjeldsted), sem kom einnig fram sem rappari og „hype man“.
Fjórði meðlimurinn var Sölvi Blöndal, sem var útsendingarstjórinnútsetningarstjórinn þeirra, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari. Hann hjálpaði einnig við textagerð. Í beinum útsendingum slóust í hópinn gítarleikari (Smári „Tarfur“ Jósepsson, kom seinna í staðinn fyrir Vidar Hákon Gislason), bassaleikari (Gaukur Úlfarsson), og síðast en ekki síst plötusnúuður (DJ Dice, kom seinna í staðinn fyrir DJ Magic).
 
Quarashi hefur gefið út fimm breiðskífur og heita þær Quarashi (sem kom út 1997), Xeneizes (kom út árið [[1999]]), Jinx (kom út árið [[2002]]), KrisnihaldKristnihald undir jökli (kom út árið 2001) og Guerilla disco (kom út árið [[2004]]), Það fyrsta sem Quarashi gaf út var EP platan Switchstance árið 1996 og einnig hefur Quarashi gefið út nokkrar smáskífur. Árið 2009 var Platan Demos & B-Sides gefin út á síðunni quarashimusic.blogspot.com sem inniheldur Mess It Up, Orð Morð og fleiri lög sem ekki hafa komið út á breiðskífum sveitarinnar. Demos & B-Sides inniheldur einnig Live upptökur af nokkrum lögum
 
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]