„1137“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:1137-æм аз
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[1121-1130]]|[[1131-1140]]|[[1141-1150]]|
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}[[Mynd:St. Magnus Cathedral 10.jpg|thumb|right|[[Magnúsarkirkja (Orkneyjum)|Magnúsarkirkjan]] í Orkneyjum.]]
}}
[[Mynd:Louis VI of France.gif|thumb|right|[[Loðvík 6.]] (feiti), Frakkakonungur.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Magnús Gissurarson]], biskup í [[Skálholtsbiskupar|Skálholti]].
 
== Erlendis ==
* [[18. júlí]] - [[Eiríkur lamb]] varð konungur Danmerkur.
* [[1. ágúst]] - [[Loðvík 7.]] varð konungur Frakklands, viku eftir að hann gekk að eiga [[Elinóra af Akvitaníu|Elinóru af Akvitaníu]].
* [[Áskell erkibiskup|Áskell]] var vígður erkibiskup í [[Lundur (Svíþjóð)|Lundi]].
* Byrjað að reisa [[Magnúsarkirkja (Orkneyjum)|Magnúsardómkirkjuna]] í [[Orkneyjar|Orkneyjum]].
* [[Sigurður slembidjákn]] sótti [[Magnús blindi|Magnús blinda]] í klaustrið þar sem hann dvaldi og hafði hann með sér í baráttunni við menn barnakonunganna [[Ingi krypplingur|Inga]] og [[Sigurður munnur|Sigurðar]].
* [[Loðvík 7.]] krýndur konungur Frakklands og gengur skömmu síðar að eiga [[Eleanor af Aquitaine]].
 
== '''Fædd =='''
* [[Saladín]] soldán (d. [[1193]]).
* [[Amalrekur 1.]], konungur [[Jerúsalem]].
 
== '''Dáin =='''
* [[8. mars]] - [[Adela af Normandí]], greifynja af Blois, dóttir [[Vilhjálmur bastarður|Vilhjálms bastarðs]] og móðir [[Stefán Englandskonungur|Stefáns]] Englandskonungs.
* [[9. apríl]] - [[Vilhjálmur 1. af Akvitaníu|Vilhjálmur 1.]], hertogi af Akvitaníu (f. 1099).
* [[18. júlí]] - [[Eiríkur eimuni]], Danakonungur.
* [[1. ágúst]] - [[Loðvík 6.|Loðvík feiti]]., Frakkakonungur (f. [[1081]]).
* [[Desember]] - [[Lothar 3.]], keisari hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]] (f. [[1075]]).
* [[Gregoríus VIII]] andpáfi.