„X-gluggakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:X Window System
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Kerfið er hannað sem [[biðlaraþjónusta]] þar sem [[notendaforrit]]in eru [[biðlari|biðlarar]] sem óska eftir tilteknu myndrænu [[úttak]]i (glugga) frá [[X-þjónn|X-þjóni]] ([[miðlari|miðlara]]). X-þjónninn sendir á móti [[inntak]]sboð á borð við músahreyfingar, lyklaborðsslátt o.s.frv. aftur til forritsins. X-gluggakerfið er hægt að setja upp þannig að gluggaþjónninn sé á einni vél (t.d. annarri tölvu eða nettengdum prentara) en forritin sem nýta sér hann á annarri vél.
 
==Tengt efni==
* [[Inter-Client Communication Conventions Manual]] ([[ICCCM]])
* [[Xlib]]
* [[XCB]]
 
{{stubbur}}