„Þingvellir (Þórsnesi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þingvellir á Þórsnesi''' er bær skammt fyrir ofan Stykkishólm í Snæfellsbæ. Þingvellir á Þórsnesi eru fyrir botni lítils [[V...
 
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þingvellir á Þórsnesi''' er [[bær]] skammt fyrir ofan [[Stykkishólmur|Stykkishólm]] í [[Snæfellsbær|Snæfellsbæ]]. Þingvellir á [[Þórsnes]]i eru fyrir botni lítils [[Vogur|vogs]] er nefnist [[Þingvallavogur]] og var þar [[fjórðungur|fjórðung]]s[[þingstaður]] til [[Fornnorræna|forna]]. Þar hafa við [[fornleifar]][[rannsóknir|annsóknir]] fundist fleiri en 40 [[tóftir|[[búðatóftir]]]], sú lengsta yfir 20 m að lengd. Er getum að því leitt að [[fjórðungsþingstaður]] hafi þangað verið fluttur eftir að menn höfðu með heiftarblóði [[vanhelgun|vanhelgað]] hinn fyrri þingstað. Í [[Eyrbyggja saga|Eyrbyggja sögu]] segir, að þá er hún er rituð sjáist þar [[dómhringur]] og að inni í honum sé [[blótsteinn]]. Voru þeir menn sem blóta skyldi brotnir um stein þennan, er nefndur var [[Þórssteinn]]. Þórssteinn er þar enn svo kallaður, en dómhringur sést þar hvergi.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, S-T|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}