„Björgólfur Thor Björgólfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaf nafni hans stóran staf í upphafi, eins og tíðkast á Íslensku.
Lína 12:
Í kjölfar einkavæðingu ríkisbankanna árið 2002 keypti [[Samson|Samson ehf]] 45% hlut í [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]]. Kaupin voru fjármögnuð með 3 milljarða króna láni frá Kaupthing banka.
 
Árið 2000 fjárfesti björgólfurBjörgólfur í gegnum Samson í félaginu [[Pharmaco]]<ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=779121</ref> og árið 2002 keypti Samson einnig lyfjafyrirtækið Delta og sameinaði það Pharmaco undir nafninu [[Actavis]]. <ref>http://www.actavis.com/en/about+actavis/company+profile/milestones.htm</ref>
 
Einnig keypti Björgólfur Thor, í gegnum nokkra milliliði, stóran hlut í Eimskipafélagi Íslands árið 2003. Landsbankinn eignaðist líka fjárfestingabankann Burðarás og sameinaði hann fjárfestingafélaginu Straumi, undir nafninu [[Straumur-Burðarás]].