„Einkavæðing bankanna 2002“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einkavæðing bankanna 2002''' var ríkisgjörningur[[einkavæðing]] sem fór fram árið [[2002]] með sölu á ríkisreknum bönkum, [[Landsbankinn|Landsbankanum]] og [[Búnaðarbankinn|Búnaðarbankanum]], í hendur einkaaðila. Einkavæðingin var alla tíð nokkuð umdeild og varð enn umdeildari eftir [[bankahrunið]] [[2008]] þegar margir bentu á að ef sett hefðu verið lög um [[Dreifð eignaraðild|dreifða eignaraðild]] þá hefði getað farið betur. Margir voru þó gagnrýnendur einkavæðingarinar meðan á henni stóð. [[Steingrímur Ari Arason]] sagði sig til dæmis úr einkavæðinganefnd Landsbankans í september 2002 og viðhafði þau orð að hann hefði aldrei kynnst öðrum eins vinnubrögðum. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3696170 Aldrei kynnst öðrum eins vinnubrögðum; grein í Fréttablaðinu 2002]</ref>
 
Einkavæðing bankanna hófst í raun árið [[1998]] með einkavæðingu [[FBA|Fjárfestingabanka atvinnulífsins]] sem síðar rann saman við [[Íslandsbanki|Íslandsbanka]] [[15. maí]] árið [[2000]]. Í framhaldi af einkavæðingu FBA töldu menn sig hafa fengið nokkra reynslu af einkavæðingu banka og í framhaldi af því voru Landsbankinn og Búnaðarbankinn einkavæddir árið 2002. [[Íslenska ríkið]] seldi 45,8% hlut sinn í [[Landsbankinn|Landsbankanum]] þann [[19. október]] [[2002]] fyrir 12,3 [[Milljarður|milljarði]] [[Íslensk króna|króna]]. Kaupandinn var eignarhaldsfélagið [[Samson ehf|Samson]] sem var í eigu [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólfs Guðmundssonar]], [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfs Thors Björgólfssonar]] og [[Magnús Þorsteinsson|Magnúsar Þorsteinssonar]]<ref> {{tímaritsgrein|höfundur= |grein= Samson ehf. kaupir 45,8%