„Jarfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ik:Qavvik, mk:Лакомец
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
| range_map_caption = Útbreiðsla jarfa
}}
'''Jarfi''' (eða '''fjallfress''') ([[fræðiheiti]]: ''Gulo gulo'') er stærsta landdýrið af [[marðarætt]]. Jarfi verður allt að 23 kíló að þyngd og getur unnið á stórum dýrum, og til eru dæmi þess að hann hafi ráðist á veikburða [[elgur|elg]], en það er þó talið sjaldgæft. Jarfann er að finna allt frá norðanverðri [[Skandinavía|Skandinavíu]], og á stórum svæðum í [[Síbería|Síberíu]] og sömuleiðis í norðanverðri [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] ([[Kanada]] og [[Alaska]]) og allt suður til [[Washingtonfylki]]s og [[Oregon]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Jarfar hafa einnig fundist svo sunnarlega sem í [[Snæfjöll]]um (''Sierra Nevada'') í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
Í einni af [[Fornaldarsögur Norðurlanda|Fornaldarsögum Norðurlanda]] (''[[Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana|Egils sögu einhenda og Ásmundar Berserkjabana]]'') er talað um ''hjasa'' og sumar skýringar telja að þar sé átt við jarfann. Það er þó alveg ósannað. Kaflinn er þannig: