„Devanagarí“: Munur á milli breytinga

189 bæti fjarlægð ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
No edit summary
{{hreingerning}}
'''Devanagari''' ([[hindí]]: देवनागरी, ''Devanāgarī''), einnig kallað '''nagari''', er ritkerfi [[Indland]]s og [[Nepal]]s. Ritkerfið var fundið upp á [[11. öld]] út frá fornri skrift sem nefnist [[brahmi]]. Vegna þess að miklar bókmenntir á [[sanskrít]] voru gefnar út með skriftinni, mörg telja devanāgarī vera opinbera ritkerfið fyrir málið, þó að það hafir aldrei verið neitt til. Skriftin er skrifuð frá vinstri til hægri, notar ekki hástafi, samanstendur af 48 bókstöfum; 34 samhljóðum og 14 sérhljóðum, og nánast allir stafirnir bera einkennandi línu sem gengur í gegnum stafinn að ofan. Devanāgarī er notað til að skrifa [[hindí]], [[maratí]] og [[nepalska|nepalsku]]. Frá því á [[19. öld]] hefur það verið mest notaða skrift fyrir sanskrít. Skriftin er líka notuð fyrir [[bojpurí]], [[gujarí]], [[paharí]] ([[garvalí]] og [[kumaoní]]), [[konkaní]], [[magahí]], [[maítilí]], [[marvarí]], [[bilí]], [[nevarí]], [[santalí]], [[tarú]] og stundum [[sindí]], [[sérpu]] og [[kasjmirí]]. Áður fyrr var hún notuð til að skrifa [[gujaratí]].
<div class="references-small">
Ritkerfi.
nafn '''devanāgarī (देवनागरी)'''.
Land [[Indland]], [[Nepal]] og víðar.
svæði [[Suður Asía]].
Ritkerfi fyrir indversku, hindí og fleiri.
Byggt á [[brahmi]].</div>
'''Devanāgarī''' er skrift sem notuð er til að skrifa mörg tungumál til dæmis [[hindí]], [[gujarati]], [[marathi]], [[nepali]] og fleiri. Skriftin var fundin upp á [[11. öld]] út frá fornri skrift sem nefnist [[brahmi]] en devanagari átti upphaflega að skrifa [[sanskrít]]. Seinna var devanagari aðlagað til að skrifa fleiri tungumál. Frá því á [[19. öld]] hefur það verið mest notaða skrift fyrir sanskrít. Hindí er eitt af útbreiddustu tungumálum heims og talað á Norður- og Mið-Indlandi. Um 41% af indversku þjóðinni talar hindí.
 
Nafnið devanagaridevanāgarī er upprunið af tveimur orðum úr sanskrít; ''deva'' kemur af orðinu „guð“ eða „guðlegur“ og ''nagarināgarī'' kemur af orðinu „borg“ og má lauslega þýða sem „skrift guðsborgar“ eða „hin guðlega skrift“.
 
Skriftin er skrifuð frá vinstri til hægri og samanstendur af 48 bókstöfum; 34 samhljóðum og 14 sérhljóðum. Nánast allir stafirnir bera einkennandi línu sem gengur í gegnum stafinn að ofan. Skriftin notar ekki hástafi. Hér áður fyrr var devanagari ekki skrifað með sérhljóðum og olli það oft miklum ruglingi.
 
Devanāgarī er líka notað fyrir Gujari, Bhili, Bhojpuri, Konkani, Magahi, Maithili, Marwari, Newari, Pahari (Garhwali and Kumaoni), Santhali, Tharu, og stundum Sindhi, Panjabi, og Kashmiri.
 
== Sérhljóðar ==
48

breytingar