„Karlamagnús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gessi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Charlemagne.jpg|right|thumb|Stytta Karlamagnúsar í [[Frankfurt]]]]
'''Karlamagnús''' (Karl I eða Karl mikli; franska: ''Charlemagne'', þýska: ''Karl der Große'', latína: ''Carolus magnus'') (um [[2. apríl]] [[742]] – [[28. janúar]] [[814]] í [[Aachen]]]]) var konungur frankaríkisins mikla sem spannaði um nær gervalla [[Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Hann var krýndur keisari árið [[800]] og var einn mesti höfðingi í Evrópu á [[Miðaldir|miðöldum]]. Karlamagnús er dýrlingur [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] að áeggjan [[Friðrik Barbarossa|Friðriks Barbarossa]] keisara, sem einnig veitti honum nafnbótina ‚faðir Evrópu‘ (''Pater Europae''). Eftir honum er ætt [[Karlungar|Karlunga]] nefnd.
 
== Æviágrip ==