„Kópavogskirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m Skráin Kópavogskirkja2.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 24:
|}}
 
[[Mynd:Kópavogskirkja2.jpg|thumb|right|200px|Kópavogskirkja séð neðan úr Borgarholti]]'''Kópavogskirkja''' er elsta [[kirkja]] [[Kópavogur|Kópavogs]]. Hún er staðsett á [[Borgarholt]]i í vesturbæ Kópavogs, oft nefnt Kirkjuholt af íbúum.
 
[[Grunnur]] hennar var helgaður [[16. ágúst]] [[1958]] og [[hornsteinn]] lagður [[20. nóvember]] [[1959]]. [[16. desember]] [[1963]] var kirkjan vígð af [[Sigurbjörn Einarsson|Sigurbirni Einarssyni]] þáverandi [[Biskup Íslands|biskupi Íslands]].