„1189“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1189年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Richard and Philip.jpg|thumb|right|[[Ríkharður ljónshjarta]] og [[Filippus 2. Frakkakonungur]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Halldóra Eyjólfsdóttir]] var vígð fyrsta abbadís [[Kirkjubæjarklaustur (klaustur)|Kirkjubæjarklaustur]]s.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Ögmundur Kálfsson]], eini ábóti [[Flateyjarklaustur]]s og fyrsti ábóti [[Helgafellsklaustur]]s, drukknaði.
 
== Erlendis ==
* [[Hinrik 2. Englandskonungur]] batt endi á styrjaldarátök við [[Ríkharður ljónshjarta|Ríkharð]] son sinn og [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus 2.]] Frakkakonung með því að fallast á allar kröfur þeirra. Hann greiddi Filippusi háa fjárhæð og viðurkenndi Ríkharð sem erfingja að ensku krúnunni.
* [[3. september]] - [[Ríkharður ljónshjarta]] var krýndur [[konungur Englands]].
* [[Friðrik Barbarossa]] lagði af stað í [[þriðja krossferðin|þriðju krossferðina]].
* [[Jón Árnason smyrill]] varð biskup í [[Garðar (Grænlandi)|Görðum]] á [[Grænland]]i.
 
== '''Fædd =='''
* [[Skúli jarl]] Bárðarson]] í [[Noregur|Noregi]] (d. [[1240]]).
 
== '''Dáin == '''
* [[6. júlí]] - [[Hinrik 2. Englandskonungur]] (f. [[1133]]).
* [[13. júlí]] - [[Matthildur hertogaynja af Saxlandi|Matthildur]] hertogaynja af Saxlandi, dóttir [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinriks 2.]] Englandskonungs (f. [[1156]]).
* [[11. nóvember]] - [[Vilhjálmur 2. Sikileyjarkonungur|Vilhjálmur 2.]] Sikileyjarkonungur (f. [[1153]]).
 
[[Flokkur:1189]]