Munur á milli breytinga „Norðurfrísnesku eyjarnar“

m
m (robot Breyti: nds:Noordfreeschen Inseln)
 
== Saga ==
Upphaflega bjuggu frísar á eyjunum. Þeir lutu Danakonungi í gegnum aldirnar. Eyjarnar urðu síðan hluti af hertogadæminu Slésvík. En [[Bismarck]] hrifsaði Slésvík til sín í dansk-þýska stríðinu [[18661864]] og urðu þær því eign [[Prússland]]s. Í atkvæðagreiðslu íbúa Slésvíkur [[1920]] kusu íbúar Rømø að sameinast [[Danmörk]]u á ný og er eyjan því dönsk í dag. Allar eyjar þar fyrir sunnan eru hins vegar þýskar. Reyndar er norðuroddi eyjarinnar Sylt einnig nyrsti oddi Þýskalands.
 
== Listi eyjanna ==
1.391

breyting