„Ágústa Eva Erlendsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ágústa Eva Erlendsdóttir''' (fædd [[28. júlí]] [[1982]]) er íslensk söng- og leikkona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem [[Silvía Nótt]] og sem söngkona hljómsveitarinnar [[Ske]].
 
Ágústa er næstyngst fimm systkina. Hún ólst upp í Hveragerði en flutti á unglingsárunum til Hafnafjarðar og gekk í Víðistaðaskóla. Hún hóf nám við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] en lauk ekki námi. Hún var virk í leiklist og söng, enda eru það hennar helstu áhugamál. Einnig er hún flink við að teikna og dundar sér oft við það.
 
Ágústa tók þátt í leiksýningum hjá Leikfélagi Kópavogs, t.d. Memento Mori.