„Ölkelda (Staðarsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ölkelda''' er bær innan við Staðará í [[Snæfellsbær|SnæfellsbæStaðarsveit]] í [[StaðarsveitSnæfellsbær|Snæfellsbæ]], um 13 km vestan við Vegamót þar sem beygt er til [[Stykkishólmur|Stykkishólms]]. Við bæinn er ósnortin [[ölkelda (uppspretta)|ölkelda]], sem hann dregur nafn sitt af og er ölkeldan vinsæll áningarstaður ferðafólks, þar sem [[koldíoxíð]] (CO2) kemur upp með grunnvatninu svo af verður bragðgott [[ölkelduvatn]]. Umhverfis sjálfa ölkelduna eru hlaðnir veggir, um 1 m á hæð, sem þar voru hlaðnir fyrir nokkrum áratugum síðna og er húnölkeldan á [[náttúruminjaskrá]]. Frá bænum Ölkeldu liggur vegur til norðvesturs upp að fjallgarðinum og má þaðan komast upp á [[Gráborg]] (930 m).
== Heimildir ==
{{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill=Á ferð um landið, Snæfellsnes|útgefandi=Mál og Menning|Ár=1995|ISBN=9979-3-0853-2}}