„Ætiþistill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{taxobox
| color = lightgreen
|name = Ætiþistill
|image = Artichoke Cynara cardunculus Head 2000px.jpg
|regnum = [[Jurt]]
|unranked_divisio = [[Angiosperms]]
|unranked_classis = [[Eudicots]]
|unranked_ordo = [[Asterids]]
|ordo = [[Körfublómabálkur]]
|familia = [[Körfublómaætt]]
|subfamilia = [[Carduoideae]]
|tribus = [[Cynareae]]
|genus = ''[[Cynara]]''
|species = '''''C. cardunculus'''''
|binomial = ''Cynara cardunculus''
|binomial_authority = [[Carl Linnaeus|L.]]<ref name="UniProt">{{cite web |url=http://www.uniprot.org/taxonomy/4265 |title=Cynara cardunculus (Cardoon) |work=Taxonomy |publisher=UniProt |accessdate=2009-08-12}}</ref><ref name="grin">
{{cite web
|url=http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/taxon.pl?12839
|title=Cynara cardunculus information from NPGS/GRIN
|publisher=www.ars-grin.gov
|accessdate=2008-04-13
|last=
|first=
}}
</ref>
|synonyms = ''Cynara scolymus'' L.<ref name="grin"/>
|}}
'''Ætiþistill''' ([[fræðiheiti]]: ''cynara cardunculus'') er [[fjölær]] [[matjurt]] af [[körfublómaætt]]. Ætiþistillinn er þykkur og með kjötkennd reifablöð sem nefnd eru ''þistilhjörtu'', en þau eru borðuð sem [[grænmeti]]. Ætiþistillinn er skyldur ''kambabollu'' og trúlega upprunalega ræktað afbrigði hennar. Plantan er um eða yfir eins metra há og ber stór blóm.
 
Þistilhjörtu eru góð og holl, trefjarík og fitusnauð, aðeins 25 hitaeiningra í meðalþistli og eru ágætur [[C-vítamín]] og [[Fólínsýra|fólínsýrugjafi]], og innihalda nauðsynleg [[steinefni]] eins og [[magnesíum]], [[mangan]] og [[króm]].
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur|matur}}
[[Flokkur:Grænmeti]]
[[Flokkur:Körfublómaætt]]