„Ætiþistill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ætiþistill''' ([[fræðiheiti]]: ''cynara cardunculus'') er [[fjölær]] [[matjurt]] af [[körfublómaætt]]. Ætiþistillinn er þykkur og með kjötkennd reifablöð sem nefnd eru þistilhjörtu, en þau eru borðuð sem grænmeti. Ætiþistillinn er skyldur kambabollu og trúlega upprunalega ræktað afbrigði hennar. Plantan er um eða yfir eins metra há og ber stór blóm.
'''Ætiþistill''' (fræðiheiti: ''cynara cardunculus'') er jurt af körfublómaættinni.
 
{{Stubbur|matur}}