„25. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
* [[1944]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Bandamenn]] frelsuðu [[París]].
* [[1960]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1960|Sumarólympíuleikar]] settir í [[Róm]].
* [[1970]] - Stífla var sprengd í Miðkvísl í [[Laxá í Laxárdal (Þingeyjarsýslu)|Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu]] í mótmælaskyni við stækkun [[Laxárvirkjun]]ar.
* [[1980]] - [[Microsoft]] kynnti sína útgáfu af [[Unix]], [[Xenix]].
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1530]] - [[Ívan 4.]] Rússakeisari (d. [[1584]]).
* [[1786]] - [[Loðvík 1. Bæheimskonungur|Loðvík 1.]], konungur Bæheims (d. [[1868]]).
* [[1845]] - [[Loðvík 2. Bæheimskonungur|Loðvík 2.]], konungur Bæheims (d. [[1886]]).
* [[1900]] - Sir [[Hans Adolf Krebs]], breskur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. [[1981]]).
* [[1924]] - [[Hjálmar Ólafsson]], bæjarstjóri Kópavogs (d. [[1984]]).
* [[1930]] - [[Sean Connery]], [[Skotland|skoskur]] [[leikari]].
* [[1944]] - [[Geirlaugur Magnússon]], íslenskt ljóðskáld (d. [[2005]]).
* [[1949]] - [[Martin Amis]], enskur rithöfundur.
* [[1954]] - [[Þórunn Valdimarsdóttir]], [[rithöfundur]].
Lína 27 ⟶ 31:
* [[1960]] - [[Jonas Gahr Støre]], [[Noregur|norskur]] [[stjórnmálamaður]].
* [[1963]] - [[Ævar Örn Jósepsson]], íslenskur rithöfundur.
* [[1970]] - [[Claudia Schiffer]], þýsk fyrirsæta.
* [[1975]] - [[Tinna Hrafnsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1987]] - [[Amy MacDonald (söngkona)|Amy MacDonald]], skosk söngkona
Lína 32 ⟶ 37:
== Dáin ==
* [[1270]] - [[Loðvík 9. Frakkakonungur]] (f. [[1215]]).
* [[1482]] - [[Margrét af Anjou]], Englandsdrottning, kona [[Hinrik 6. Englandskonungur|Hinriks 6.]] (f. [[1429]]).
* [[1665]] - [[Torfi Erlendsson]], sýslumaður í [[Gullbringusýsla|Gullbringusýslu]] (f. [[1598]]).
* [[1688]] - [[Henry Morgan]], velskur fríbýttari (f. [[1635]]).
* [[1699]] - [[Kristján 5.]] Danakonungur (f. [[1646]]).
* [[1776]] - [[David Hume]], skoskur heimspekingur (f. [[1711]]).
* [[1841]] - [[Bjarni Thorarensen]], íslenskur amtmaður (f. [[1786]]).
* [[1908]] - [[Henri Becquerel]], franskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1852]]).
* [[1900]] - [[Friedrich Nietzsche]], þýskur heimspekingur (f. [[1844]]).
* [[1967]] - [[George Lincoln Rockwell]], stofnandi bandaríska nasistaflokksins (myrtur) (f. [[1918]]).
* [[1984]] - [[Truman Capote]], bandarískur rithöfundur (f. [[1924]]).
* [[2000]] - [[Carl Barks]], bandarískur myndasöguhöfundur (f. [[1901]]).
* [[2007]] - [[Björn Th. Björnsson]], íslenskur listfræðingur og rithöfundur (f. [[1922]]).
 
* [[2009]] - [[Edward M. Kennedy]], bandarískur öldungadeildarþingmaður (f. [[1932]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Ágúst]]