„Geimur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ne:अन्तरिक्ष
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Geimurinn''' nefnist [[rúm]]ið, sem umlykur [[stjarnfræðileg fyrirbæri]], þ.m.t. öll [[geimfyrirbæri]], [[jörðin]]a, [[sólkerfið]], [[geimgeislun]], [[hulduefni]] o.s.frv.
 
Í því [[sólkerfi]] sem jörðin tilheyrir eru fleiri geimfyrirbæri, svo sem [[sólin]], [[tunglið]], aðrar [[reikistjarna|reikistjörnur]], ein [[fastastjarnasólstjarna]] og önnur [[stjarnfræðilegt fyrirbæri|stjarnfræðileg fyrirbæri]]. Í þessum fyrirbærum er að finna mestallt [[efni]] sólkerfisins en á milli þeirra er efnislítið rúm sem aðallega inniheldur [[vetni]], sem er algengasta efnið í [[alheimurinn|alheiminum]] að talið er. Auk vetnis er þar líka að finna [[rafsegulgeislun]], [[rafsegulsvið]], [[fiseind]]ir og (samkvæmt kenningum) [[hulduefni]] og [[hulduorka|hulduorku]].
 
== Mörk geimsins ==
Mörk geimsins eru skilgreiningaratriði; Ílofthjúpar tilfellireikistjarna jarðarinnar endar [[lofthjúpur jarðar]]enda ekki snögglega heldur þynnistþynnast smátt og smátt eftir því sem ofar dregur. Alþjóðastofnunin [[Fédération Aéronautique InternationaleLoftþrýsting]], sem skilgreinir staðla sem varða íþróttir í háloftunum, miðarurinn við [[lofthjúpur geimurinnjarðar|lofthjúp hefjistjarðar]] í 100 km hæð yfirer yfirborðium 1 jarðar.<ref>[http://www.fai[paskal|Pa]].org/node/22 100Þar kmeru Boundarydregin forviðmiðunarmörk Astronauticssem |nefnd Fédération Aéronautique Internationale - FAI]</ref> Íer [[BNA|BandaríkjunumKármán-línan]]. teljastÞegar þeirfarið hinser vegarframhjá [[geimfari|geimfarar]]henni semverður ferðasterfitt í yfirmæla 50loftþrýsting vegna áhrifa [[mílageislaþrýstingur|mílnageislaþrýstings]] hæðfrá (umsólinni 80 km).og [[Geimferðastofnun Bandaríkjannavindþrýstingur|vindþrýstings]] miðar endurkomumörk geimferða við 76 mílur (122 km) þar sem lofthjúps[[dragisólarvindur|sólarvinda]]nn byrjar að vera áberandi.
 
Alþjóðastofnunin [[Fédération Aéronautique Internationale]], sem skilgreinir staðla sem varða íþróttir í háloftunum, miðar við að geimurinn hefjist við Kármán-línuna, í 100 km hæð yfir yfirborði jarðar.<ref>[http://www.fai.org/node/22 100 km Boundary for Astronautics | Fédération Aéronautique Internationale - FAI]</ref> Í [[BNA|Bandaríkjunum]] teljast þeir hins vegar [[geimfari|geimfarar]] sem ferðast í yfir 50 [[míla|mílna]] hæð (um 80 km).<ref>[http://www.nasa.gov/centers/dryden/news/X-Press/stories/2005/102105_Wings.html A long-overdue tribute], frétt á vef Geimferðastofnunar Bandaríkjanna 21. október 2005</ref> [[Geimferðastofnun Bandaríkjanna]] miðar endurkomumörk geimferða við 76 mílur (122 km) þar sem lofthjúps[[dragi]]nn byrjar að vera áberandi.
== Lagaleg staða ==
Alþjóðalög um geiminn byggja á [[Samningur um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum|Samningi um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum]] frá [[1967]]. Í samningnum er kveðið á um að öllum sé frjálst að kanna geiminn og einstök ríki geti ekki helgað sér hluta hans. Samningurinn bannar líka notkun [[kjarnavopn]]a í geimnum. 1. janúar 2008 höfðu 98 ríki undirritað samninginn og önnur 27 ríki staðfest hann.
 
== Eðli geimsins ==
Milli 1958 og 2008 hefur [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] sett fram fjölda ályktana um geiminn. Yfir 50 ályktanir varða alþjóðlega samvinnu um friðsamleg markmið og hindrun [[vígbúnaðarkapphlaup]]s í geimnum. [[Nefnd um friðsamlega nýtingu geimsins]] á vegum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] hefur auk þess lagt fram fjóra [[geimlög|geimlagasamninga]]. [[Samningur um athafnir ríkja á tunglinu og öðrum himinhnöttum]] (Tunglsamningurinn) var saminn árið 1979 og fjallaði um alþjóðlega lögsögu yfir tunglinu, en ekkert ríki sem leggur stund á mannaðar geimferðir hefur staðfest hann.
Geimurinn er það fyrirbæri sem kemst næst því að vera [[tómarúm]] í [[náttúrulegt ástand|náttúrulegu ástandi]]. Í geimnum er nær engin [[tregða]] og því geta sólstjörnur, reikistjörnur og tungl ferðast óhindraðar eftir [[sporbaugur|sporbaugum]] sínum. En jafnvel í hinu efnisrýra [[fjargeimsefni]] eru talin vera nokkur vetnisatóm í hverjum rúmmetra (til samanburðar eru billjarðar vetnissameinda í hverjum rúmmetra af andrúmslofti á jörðinni). Þetta gerir það að verkum að [[rafsegulgeislun]] getur ferðast mjög langar vegalengdir. Í fjargeimsefni getur ein [[ljóseind]] ferðast milljarða [[ljósár]]a.
 
== Hlutar geimsins ==
Lína 22:
 
Miðgeimur er geimurinn milli sólkerfanna í Vetrarbrautinni. Hann er fullur af [[miðgeimsefni]] og nær að útmörkum Vetrarbrautarinnar þar sem tómið milli stjörnuþoka tekur smám saman við.
 
== Lagaleg staða ==
Alþjóðalög um geiminn byggja á [[Samningur um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum|Samningi um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum]] frá [[1967]]. Í samningnum er kveðið á um að öllum sé frjálst að kanna geiminn og einstök ríki geti ekki helgað sér hluta hans. Samningurinn bannar líka notkun [[kjarnavopn]]a í geimnum. 1. janúar 2008 höfðu 98 ríki undirritað samninginn og önnur 27 ríki staðfest hann.
 
Milli 1958 og 2008 hefur [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] sett fram fjölda ályktana um geiminn. Yfir 50 ályktanir varða alþjóðlega samvinnu um friðsamleg markmið og hindrun [[vígbúnaðarkapphlaup]]s í geimnum. [[Nefnd um friðsamlega nýtingu geimsins]] á vegum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] hefur auk þess lagt fram fjóra [[geimlög|geimlagasamninga]]. [[Samningur um athafnir ríkja á tunglinu og öðrum himinhnöttum]] (Tunglsamningurinn) var saminn árið 1979 og fjallaði um alþjóðlega lögsögu yfir tunglinu, en ekkert ríki sem leggur stund á mannaðar geimferðir hefur staðfest hann.
 
== Tilvísanir ==