„1154“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:1154-æм аз
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
 
[[Mynd:Pope Hadrian IV.jpg|thumb|right|[[Hadríanus IV]] páfi.]]
== Atburðir ==
* [[Plantagenetættin25. október]] - [[Plantagenetætt]]in komst til valda í [[England]]i þegar [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinrik 2.]] varð [[konungur Englands]].
* [[14. desember]] - Nicholas Breakspear varð páfi sem [[Hadríanus IV]]. Hann er eini enski páfinn í sögunni.
* [[Fyrsta sænska krossferðin]]: [[Eiríkur helgi]], Svíakonungur, reyndi að leggja [[Finnland]] undir sig og kristna Finna.
* [[Nur ad-Din]] náði [[Damaskus]] á sitt vald og sameinaði allt [[Sýrland]] undir eina stjórn.
* [[Friðrik barbarossa]] var krýndur konungur Ítalíu í Pavía.
* [[Bosnía]] varð sjálfstætt hertogadæmi.
 
== Fædd ==
* [[11. nóvember]] - [[Sancho 1.]], Portúgalskonungur (d. [[1212]]).
* [[Konstansa af Sikiley]], kona [[Hinrik 6. keisari|Hinriks 6.]] keisara (d. [[1198]]).
* [[Sæmundur Jónsson]], goðorðsmaður í Odda (d. [[1222]]).
 
== Dáin ==
* [[25. október]] - [[Stefán Englandskonungur]] (f. um [[1096]]).
* [[3. desember]] - [[Anastasíus IV]] páfi.
 
[[Flokkur:1154]]