„Stapafell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Arnarstapi 006.jpg|thumb|Stapafell séð frá Arnarstapa]]
'''Stapafell''' er um 526 m hátt mænislaga bert og skriðurunnið [[Móberg (jarðfræði)|móbergsfjall]] sem gengur suður úr undirhlíðum [[Snæfellsjökull|Snæfellsjökuls]], um 3 km norður frá [[Hellnar|Hellnum]] og fyrir ofan [[Arnarstapi|Arnarstapa]]. Vegur liggur upp með fjallinu að austan norður um Kýrskarð og Jökulháls til Ólafsvíkur. Norðasutan við Stapafell er Botnsfjall sem í er [[Rauðfeldsgjá]] og er hægt að ganga inn eftir gjánni inn að botni. Efst á Stapafelli er kletturinn [[Fellskross]], fornt [[Táknfræði|helgitákn]] en fellið er talið vera bústaður dulvætta.
== Nálægir staðir ==
* [[Djúpalónssandur]]