„Rauðfeldsgjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Rauðfeldsgjá''' skerst inn í austanvert Botnsfjall (406 m) vestan við Hnausahraun. Hægt er að ganga inn eftir gjánni, sem er þröng, dimm og djúp og klífur Botns...
 
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rauðfeldsgjá''' er djúp gjá sem skerst inn í austanvert [[Botnsfjall]] (406 m) vestan við [[Hnausahraun]]. Hægt er að ganga inn eftir [[gjá]]nni, sem er þröng, dimm og djúp og klífur Botnsfjall niður í rætur. Þegar komið er inn fyrir gættina, blasa á hvora hönd við lóðréttir móbergsveggir, er slúta fram á nokkrum stöðum og byrgja fyrir birtu niður að botni gjárinnar. Þar steypist niður lækurinn [[Sleggjubeina]] í háum [[foss]]i ofan í í gjána.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Snæfellsnes|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0853-2}}