„Kolbeinsstaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kolbeinsstaðir''' eru [[kirkjustaður]] í [[Kolbeinsstaðahreppur|Kolbeinsstaðahreppi]] á [[Snæfellsnes]]i. Þetta forna [[höfuðból]] og höfðingjasetur er austan vegar þegar ekið er norður með [[Eldborgarhraun|Eldborgarhrauni]]. Á Kolbeinsstöðum var í [[Kaþólska|kaþólsku]]m sið kirkja helguð [[Guð|guði]] og [[María mey|Maríu Guðsmóður]], [[Pétur postuli|Pétri Postula]], [[Magnús eyjajarl|Magnúsi eyjajarli]], [[heilagur Nikulás|heilögum Nikulási]], helögum [[Dómeníkus|Dómeníkusi]] og ölum heilögum í [[Kaþólska kirkjan á Íslandi|kaþólskum]] sið. Prestur sat þar til [[1645]] en nú heyrir sóknin undir [[Söðulsholt]]sprestakall. Núverandi kirkja er reist árið [[1933]]. Hún er byggð úr steinsteypu og vígð árið [[1934]]. Altaristafla er eftir [[Brynjólfur Þórðarson|Brynjólf Þórðarson]] listmálara og þar er silfur[[kaleikur]] frá 14-15 öld og forn [[skírnarskál]] úr tini frá [[1732|1732.]] Á Kolbeinsstöðum er einnig félagsheimili hreppsins, [[Lindartunga]].
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, H-GKútgefandiGK|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Snæfellsnes|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0853-2}}
{{stubbur|Ísland|landafræði}}
 
[[flokkur:Snæfellsnes]]
[[flokkurFlokkur:vesturlandSnæfellsnes]]
[[Flokkur:Vesturland]]