„Vilhjálmur 1. Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bæði voru í 5. lið frá Göngu-Hrólfi
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengil.
Lína 7:
Faðir Vilhjálms lést í [[Níkea|Níkeu]] [[2. júlí]] [[1035]] á heimleið úr [[pílagrímsferð]] til [[Jerúsalem]]. Áður en hann hélt af stað hafði hann útnefnt Vilhjálm erfingja sinn og varð hann hertogi þótt óskilgetinn væri en ýmsir töldu sig þó eiga gildara tilkall til hertogadæmisins og var líf hans því í stöðugri hættu þegar hann var barn. Hann naut þó stuðnings [[Hinrik 1. Frakkakonungur|Hinriks 1.]] Frakkakonungs og náði snemma góðum árangri í baráttu við fjandmenn sína og uppreisnarmenn.
 
Árið [[1053]] gekk Vilhjálmur að eiga [[Matthildur af Flæmingjalandi|Matthildi af Flæmingjalandi]], sem var fjarskyld frænka hans (hún var líka afkomandi Göngu-Hrólfs í fimmta lið) og styrkti hjúskapurinn hann mjög í sessi. Hjónaband þeirra virðist hafa verið gott og þau eignuðust tíu börn saman.
 
== Innrásin í England ==