„Strætó bs.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Strætó bs.''' (í daglegu tali, ''Strætó'') er [[byggðasamlag]] í eigu [[Reykjavík]]urborgar, [[Kópavogur|Kópvogsbæjar]], [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðarbæjar]], [[Garðabær|Garðabæjar]], [[Mosfellsbær|Mosfellsbæjar]], [[Seltjarnarnes|Seltjarnarneskaupstaðar]] og [[Álftanes|Sveitafélagsins Álftaness]], og rekur fyrirtækið [[strætisvagnakerfi]] sem nær til allra þessara sveitarfélaga og [[Akranes]]s að auki.
 
Strætó bs. er rekið sem [[byggðasamlag]] - sbr.samanber endinguna, bs. - og eru eignarhlutföll hvers sveitafélags í samræmi við íbúafjölda þess.
 
== Heimildir ==