Munur á milli breytinga „Eddukvæði“

1.426 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
Útgáfur og þýðingar
(nánar; tími, staður og geymd)
(Útgáfur og þýðingar)
'''Eddukvæði''' eru fornnorræn [[kvæði]], sem skiptast í [[goðakvæði]] og [[hetjukvæði]]. Þau eru talin ort á tímabilinu frá síðari hluta [[9. öld|9. aldar]] til um það bil [[1100]]. Menn eru ekki á einu máli um það hvar þau hafi verið ort og hefur verið haldið fram [[Ísland]]i, [[Noregur|Noregi]], [[Grænland]]i og jafnvel [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Vestureyjar|Vestureyjum]]. Hins vegar er ljóst að þau hafa alfarið geymst á Íslandi. Þekktustu goðakvæðin eru [[Völuspá]] og [[Hávamál]] en hetjukvæðin eru ort um afrek hetja eins og [[Völsungur|Völsunga]] og [[Niflungur|Niflunga]].
 
== Útgáfur ==
* [http://books.google.is/books?id=EDAPAAAAIAAJ&printsec=frontcover&dq=Edda+S%C3%A6mundi&source=bl&ots=r9xoBbo_7A&sig=E5-mSzKJ0ttgpeQenI8fhnc7oZo&hl=is&ei=jYBeTJSNOZi8jAfH3dzxAw&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=2&ved=0CBsQ6AEwAQ#v=onepage&q&f=false Rasmus Kristján Rask (útg.): ''Edda Sæmundar hinns fróða'', Stokkhólmi 1818.] — Google bækur.
* [http://books.google.is/books?id=RfsXAAAAYAAJ&printsec=frontcover&dq=Edda+S%C3%A6mundi&source=gbs_similarbooks_s&cad=0#v=onepage&q&f=false P.A. Munch (útg.): ''Den ældre Edda'', Christiania 1847.] — Google bækur.
* [http://www.archive.org/stream/eddasmundarhins00mbgoog#page/n4/mode/1up Theodor Möbius (útg.): ''Edda Sæmundar hins fróða'', Leipzig 1860.] — Google bækur.
* [http://www.septentrionalia.net/etexts/eddadigte.pdf Finnur Jónsson (útg.): ''De gamle Eddadigte'', Kbh. 1932.] — Septentrionalia.net.
 
=== Þýðingar ===
* [http://books.google.is/books?id=5a9BAAAAIAAJ&printsec=frontcover&dq=Edda+S%C3%A6mundi&source=gbs_similarbooks_s&cad=0#v=onepage&q&f=false Hermann Lüning (þýð.): ''Die Edda'', Zürich 1859.] — Google bækur.
* [http://books.google.is/books?id=XTO_-gl9_uUC&printsec=frontcover&dq=Edda%20S%C3%A6mundi&source=gbs_slider_thumb#v=onepage&q&f=false Lee M. Hollander (þýð.): ''The Poetic Edda'', 2. útg., Austin 1986.] — Google bækur.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2319325 ''HvarBjörn M. Ólsen: „Hvar eru Eddukvæðin til orðin?“.] '';Tímarit greinHins ííslenska Skírnibókmenntafélags'', Reykjavík 1894].
 
{{Stubbur|bókmenntir}}