„Hljóðfæri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Musiekinstrument
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gu:સંગીતનું વાદ્ય Breyti: lv:Mūzikas instruments; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Hljóðfæri''' er tæki sem notað er til að spila [[tónlist]]. Í raun og veru má telja allt sem framkallað getur stýrt [[hljóð]] til hljóðfæra. Venjan er hinsvegar sú að miða við það sem er sérstaklega gert til þess. Hljóðfærum er skipt upp í nokkra flokka eftir því hvernig þau búa til hljóð:
 
* '''[[Ásláttarhljóðfæri]]''' framkalla hljóð þegar þau eru slegin. Hljóðið sem myndast getur bæði haft skýra [[tónhæð]] eður ei, þetta fer þó eftir hljóðfærinu.
* '''[[Blásturshljóðfæri]]''' mynda hljóðið með titringi loftsúlu innan í þeim. [[Tíðni]] bylgjunnar sem kemur fer eftir lengd loftsúlunnar og lögun hljóðfærisins, á meðan [[hljómblær]] hljóðsins fer eftir byggingu hljóðfærisins og hvernig hljóðið er framkallað. Þessum flokki hljóðfæra er venjulega skipt í [[Tréblásturshljóðfæri]] og [[Málmblásturshljóðfæri]].
* '''[[Söngur|Rödd]]''' , þ.e.a.s. mannsröddin er oft flokkuð sem hljóðfæri út af fyrir sig. [[Söngvari]] framkallar hljóð þegar loftflæði frá [[lunga|lungum]] kemur af stað titringi í [[raddbönd]]um.
* '''[[Strengjahljóðfæri]]''' framkalla hljóð þegar strekktur strengur er plokkaður, strokinn, sleginn, og svo framvegis. Tíðni bylgjunnar fer eftir lengd þess hluta strengsins sem titrar, massa hans, spennu og á hvaða punkti strengurinn er örvaður. Hljómblærinn fer síðan eftir hnnun þess rýmis sem hljóðið [[herma|hermist]] í.
* '''[[Rafhljóðfæri]]''' búa til hljóðið með því að beita raftækni. Oft líkja þau eftir öðrum hljóðfærum í hönnun, einkum hljómborð.
* '''[[Hljómborðshljóðfæri]]''' eru öll þau hljóðfæri sem nota hljómborð til spilunar. Hver lykill gefur eitt eða fleiri hljóð frá sér, mörg hljóðfæri bjóða upp á möguleika til þess að hafa áhrif á hljóðin, t.d. [[píanó]] hefur pedala til þess. Hljóðfærin geta framkallað hljóðin með blæstri ([[orgel]]), titringi strengja sem geta þá verið slegnir (píanó) eða plokkaðir ([[semball]]).
 
<!---Það vantar eitthvað um sögu hljóðfæra --->
Lína 39:
[[gan:樂器]]
[[gl:Instrumento musical]]
[[gu:સંગીતનું વાદ્ય]]
[[he:כלי נגינה]]
[[hi:वाद्य यंत्र]]
Lína 55 ⟶ 56:
[[lb:Museksinstrument]]
[[lt:Muzikos instrumentas]]
[[lv:Mūzikas instrumentiinstruments]]
[[ml:സംഗീതോപകരണം]]
[[mn:Хөгжмийн зэмсэг]]