„Trípólí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m revert : the former image was correct
Lína 1:
[[Mynd:Ly--map.png|right|250px|thumb|Staðsetning Trípólí í Líbýu.]]
 
'''Trípólí''' (arabíska: '''طرابلس Ṭarābulus''', einnig '''طرابلس الغرب Ṭarā-bu-lus al-Gharb''') er höfuðborg [[Líbýa|Líbýu]]. Borgin er stærsta borg landsins, þar búa alls 1.682.000 manns. Borgin var upphaflega stofnuð af [[Föníka|Fönikíumönnum]] á [[7. öld f.Kr.]] og hét þá ''Oea''.