„Hraundrangi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Hraundrangi er ekki síst þekktur vegna ljóðs [[Jónas Hallgrímsson|Jónasar Hallgrímssonar]], ''[[Ferðalok]]'', sem hefst á línunum „Ástarstjörnu / yfir Hraundranga / skýla næturský.“
 
Nafnið er oft haft í fleirtölu, Hraundrangar, en það er rangt, enda er dranginn aðeins einn. Drangafjall skilur að Öxnadal og [[HörgárdalHörgárdalur|Hörgárdal]] og Hraundrangi blasir einnig við úr innanverðum Hörgárdal en þeim megin er hann yfirleitt aðeins nefndur ''Drangi''.
 
== Heimildir ==