„Knattspyrnufélagið Þróttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vantaði bil á milli "greinum" og "í" í annarri málsgrein. "...öðrum greinum í gegnum ..."
Lína 35:
 
== Blak ==
Þróttur sendi fyrst lið til keppni í [[blak|blaki]], kvenna og karla, 1974. Síðan þá hefur liðið skipað sér í fremstu röð blakliða landsins.
Karlaliðið hefur orðið Íslandsmeistari 1977, 1981, 1982, 1983, 1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1996, 1997, 1999 og 2009. Auk þess hefur liðið orðið 14 sinnum bikarmeistari, fyrst 1977 og svo 1978, 1981, 1982, 1983, 1985, 1986, 1988, 1990, 1994, 1996, 1997, 1998 og nú síðast 2009.
Kvennaliðið varð íslandsmeistari 1983 og svo aftur 2004, 2005, 2006 og 2007.