„Íslenski hesturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Myrabella (spjall | framlög)
→‎Gangtegundir: image change
Lína 3:
 
== Gangtegundir ==
[[Mynd:Tölt043 Sævar frá Stangarholti.jpg|thumb|Íslenskur hestur á tölti í Þýskalandi]]
Íslenski hesturinn er þekktur fyrir sínar fimm ólíku gangtegundir; [[fet]], [[brokk]], [[stökk]], [[tölt]] og [[skeið (gangur)|skeið]]. Tölt, sem er fjórtakta hliðarhreyfing, er ekki einstakt fyrir íslenska hestinn. Töltið finnst í nokkrum hestakynjum í [[Ameríka|Ameríku]], [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] og í [[Asía|Asíu]]. Það sem hins vegar gefur íslenska hestinum sérstöðu, er að enginn annar hestur er sýndur á fimm gangtegundum í keppni og sýningum.