„Valdimar 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tenglar.
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: sv:Valdemar III; kosmetiske ændringer
Lína 5:
Þegar Valdimar varð fullorðinn þótti honum nóg um veldi móðurbróður síns, sem réði yfir Vestur-Holtsetalandi, [[Fjón]]i og [[Norður-Jótland]]i og var farinn að seilast inn í Slésvík. Hann hafði því samband við [[Valdimar]], yngsta son Kristófers 2., sem var við keisarahirðina í Bæjaralandi, og ýmsa jóska aðalsmenn, og urðu þeir sammála um að endurreisa konungdæmið. Geirharður bjóst til að kæfa þessa hreyfingu í fæðingu en var veginn í [[Randers]] [[1. apríl]] [[1340]] af [[Niels Ebbesen]]. Eftir nokkur átök um sumarið gengu synir Geirharðs, [[Járn-Hinrik]] og Kláus, til friðarsamninga og Valdimar atterdag settist á konungsstól (en réði að vísu fyrst í stað aðeins yfir Norður-Jótlandi) með stuðningi Valdimars hertoga.
 
Kona Valdimars var Richardis af Sachsen-Lauenburg, og þau áttu synina Valdimar og Hinrik, sem erfði hertogadæmið eftir föður sinn.
 
== Heimildir ==
Lína 19:
}}
{{Töfluendir}}
{{fd|1314|1364}}
 
[[Flokkur:Danakonungar]]
{{fd|1314|1364}}
 
[[af:Waldemar III van Denemarke]]
Lína 35:
[[pt:Valdemar III da Dinamarca]]
[[ru:Вальдемар III (король Дании)]]
[[sv:Valdemar III av Danmark]]