„Formerki (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Lína 38:
</table>
 
Til að nota töfluna þarftu að vita hversu mörg formerki [[tóntegund]]in sem þú ert að athuga er með. Ef þú sérð á [[nótnablað]]i þrjá krossa við [[nótnastafur|nótnastafinn]] þá geturðu séð á töflunni að krossarnir eru í réttri röð F C G (og tóntegundin a-dúr/fís-moll sjá [[fimmundahringurinn|fimmundahringinn]]). Að sama skapi ef tóntegundin hefur fimm bé (des-dúr/b-moll) sérðu að formerkin eru í réttri röð H E A D G.
 
Eins og sést á töflunni hér að ofan er röð fastra lækkunarmerkjá (béa) öfug við röð fastra hækkunarmerkja (krossa).