„Sambandsríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Thvj (spjall | framlög)
viðbót
Lína 1:
[[Mynd:Map of federal states.svg|thumb|right|Kort sem sýnir sambandsríki í heiminum.]]
'''Sambandsríki''' er samband tveggja eða fleiri [[fylki|fylkja]] eða(oft kölluð [[ríki|ríkja]]) með talsverða [[sjálfstjórn]] sem lúta miðstýrðri [[ríkisstjórn]]. Þetta fyrirkomulag er tryggt í [[stjórnarskrá]]nni og ekkert fylki/ríki getur sagt sig úr sambandsríkinu með einhliða ákvörðun. Andstæðan við sambandsríki er [[einingarríki]] eins og t.d. [[Ísland]].
 
Sambandsríki eru algengust í stórum og víðáttumiklum löndum eða löndum þar sem eru hlutfallslega[[hlutfall]]slega stórir eða margir [[minnihlutahópur|minnihlutahópar]]. Stærstu sambandsíkin eru [[Bandaríkin]] og [[Þýskaland]].
 
{{Stubbur|stjórnmál}}