„1568“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: cbk-zam:1568
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
 
[[Mynd:Willem of Orange by Adriaen Thomasz Key.jpg|thumb|right|[[Vilhjálmur þögli]].]]
[[Mynd:Don Carlos Spanien.jpg|thumb|right|[[Karl prins af Astúríu]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Ormur Sturluson]] varð lögmaður norðan og vestan öðru sinni.
* [[Guðbrandur Þorláksson]], síðar biskup, fór á fund konungs með kröfu afkomenda [[Jón Sigmundsson|Jóns Sigmundssonar]] lögmanns um að fá eignir hans afhentar aftur.
 
'''Fædd'''
Lína 10 ⟶ 15:
 
'''Dáin'''
* [[Hálfdan Narfason]], prestur á [[Fell í Sléttuhlíð|Fell]]i í [[Sléttuhlíð]].
* [[Alexíus Pálsson]], síðasti ábóti í [[Viðeyjarklaustur|Viðeyjarklaustri]].
 
== Erlendis ==
* [[13. maí]] - [[Orrustan við Langside]]. Lið [[María Skotadrottning|Maríu Skotadrottningar]] beið lægri hlut fyrir sveitum skoskra mótmælenda sem stýrt var af [[James Stewart, jarl af Moray|James Stewart]], jarli af Moray, hálfbróður drottningar. María flúði til Englands þar sem [[Elísabet 1.]] lét handtaka hana [[19. maí]].
* [[19. maí]] - [[Elísabet I]] lætur handtaka [[María Stúart|Maríu Stúart]].
* [[23. mars]] - Vopnahlé gert í [[Frönsku trúarbragðastyrjöldunum]]. [[Karl 9. Frakkakonungur]] og [[Katrín af Medici]] veittu [[húgenottar|húgenottum]] umtalsverð réttindi.
* [[5. október]] - [[Vilhjálmur þögli]] ræðst inn í suðausturhluta [[Holland]]s.
* 18. ágúst - Þriðja lota [[Frönsku trúarbragðastyrjaldirnar|Frönsku trúarbragðastyrjaldanna]] hófst þegar kaþólikkar reyndu að handsama leiðtoga húgenotta, Condé og Coligny.
* [[29. september]] - [[Eiríkur 14. Svíakonungur]] var settur af og [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhann 3.]], hálfbróðir hans, varð konungur.
* [[5. október]] - [[Vilhjálmur þögli]] ræðst inn í suðausturhluta [[Holland]]s.
* [[Áttatíu ára stríðið]] svokallaða hófst.
* Spænskur leiðangur undir stjórn [[Álvaro de Mendaña de Neira]] fann [[Salómonseyjar]].
 
'''Fædd'''
* [[Úrbanus 8.]] (skírður 5. apríl) páfi (d. [[1644]]).
* [[Tommaso Campanella]], ítalskt skáld (d. [[1639]]).
 
'''Dáin'''
* [[13. maí]] - [[Soffía af Pommern]], Danadrottning, kona [[Friðrik 1. Danakonungur|Friðriks 1.]] (f. [[1498]]).
* [[24. júlí]] - [[Karl prins af Astúríu]], krónprins Spánar (f. [[1545]]).
* [[22. september]] - [[Jöran Persson]], sænskur stjórmálamaður, helsti ráðgjafi [[Eiríkur 14. Svíakonungur|Eiríks 14.]], tekinn af lífi (f. um [[1530]]).
* [[3. október]] - [[Elísabet af Valois]], drottning Spánar, þriðja kona [[Filippus 2. Spánarkonungur|Filippusar 2.]] (f. [[1545]]).
* [[Margrét af Parma]], ríkisstjóri Niðurlanda (f. [[1522]]).
 
 
[[Flokkur:1568]]