„1545“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: cbk-zam:1545
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Council of Trent.JPG|thumb|right|[[Kirkjuþingið í Trento]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Einokunarverslunin|Verslunareinokun]] komið á í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] þar sem íbúum eyjanna ervar bannað að versla við aðra en kaupmenn Danakonungs. Erfiðlega gengurgekk þó að framfylgja banninu enda [[England|Englendingar]] fjölmennir við eyjarnar.
* [[Skriða]] fellurféll úr [[Vatnsdalsfjall]]i yfir bæinn Skíðastaði í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]. Fjórtán farastfórust.
 
'''Fædd'''
Lína 15 ⟶ 16:
== Erlendis ==
* [[13. desember]] - [[Kirkjuþingið í Trento]] formlega sett (lauk [[1563]]).
* Auðugustu [[silfur]]námur heimsins fundust í fjallinu Cerro Rico í [[Bólivía|Bólivíu]]. Þar varð til námubærinn Potosí.
 
'''Fædd'''
* [[2. apríl]] - [[Elísabet af Valois]], Spánardrottning, þriðja eiginkona [[Filippus 2.|Filippusar 2.]] (d. [[1568]]).
* [[8. júlí]] - [[Karl prins af Astúríu]], krónprins Spánar (d. [[1568]]).
* [[27. ágúst]] - Alexander Farnese, hertogi af Parma (d. [[1592]]).
* [[7. desember]] - [[Darnley lávarður|Henry Stuart]], lávarður af Darnley, eiginmaður [[María Skotadrottning|Maríu Skotadrottningar]] (d. [[1567]]).
* [[Magnús Heinason]], færeyskur sægarpur (d. [[1589]]).
 
'''Dáin'''
* 12. ágúst - María Manúela af Portúgal, fyrsta eiginkona Filippusar 2. Spánarkonungs (f. 1527).
* 24. ágúst - Charles Brandon, hertogi af Suffolk, enskur stjórnmálamaður og eiginmaður Maríu Tudor, systur Hinriks 8. (f. um 1484).
 
[[Flokkur:1545]]