„Vopnin kvödd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Búcsú a fegyverektől
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Vopnin kvödd''''' ([[enska]]: ''A Farewell to Arms'') er [[skáldsaga]] eftir [[Ernest Hemingway]] sem hann byggði á starfi sínu sem [[Sjúkrabíll|sjúkrabílstjóri]] í [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]]. Vopnin kvödd kom út árið [[1929]] og í íslenskri [[þýðing]]u [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] [[1941]].
 
Laxness segir í viðtali við [[Vísir (dagblað)|Vísi]] [[1981]] um þýðingu sína: <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3521953 Halldór og Hemingway; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2002]</ref>
 
{{Tilvitnun2|Eitt erfiðasta verk sem ég hef unnið um dagana var að þýða Farewell to Arms. Ég hérumbil gafst upp á því. En ég lærði mikið á því. Líka Indriði Þorsteinsson. Ég byrjaði held ég síðsumars á því, fyrsta stríðsárið. Fór svo uppá Hellisheiði, þegar leið á haust; settist þar að í Skíðaskálanum í sífeldum byl. Ætli það hafi ekki verið einir tveir þrír mánuðir sem ég var allur í þessu; gerði að minnsta kosti ekkert ilt af mér á meðan, hélt ég. Þetta þótti með fádæmum vond bók hér á landi. Aldrei í sögu heimsins hefur nokkrum manni verið svo úthúðað fyrir þýðingu eins og mér fyrir Vopnin kvödd. Þjóðin sjálf og margir hennar bestu menn risu upp gegn þessum andskota í bókarlíki}}
 
== Tilvísun ==
<references/>
 
{{Stubbur|bókmenntir}}