„E/S Goðafoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''E/S Goðafoss''' var 15421942 lesta [[eimskip]] [[Eimskipafélag Íslands|Eimskipafélags Íslands]], sem hleypt var af stokkunum [[1921]] hjá [[Frederikshavns Vaerft & Flydedok A/S]] í [[Frederikshavn]] í [[Danmörk]]u. Skipið var á leið heim til Íslands í [[skipalest]]inni [[UR-142]], en var sökkt skammt undan [[Garðskagi|Garðskaga]] [[10. nóvember]] [[1944]] af þýska [[kafbátur|kafbátnum]] [[U-300]] undir stjórn [[Fritz Hein]]s. Með Goðafossi fórust 24, en 19 var bjargað og var það mesta manntjón Íslandinga á einum degi í [[seinni heimsstyrjöld]].
 
[[Flokkur:Íslensk skip]][[Flokkur:Saga Íslands]][[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]