„Skagi (Norðurlandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skagi''' er landsvæði á [[Norðurland]]i, nesiðkallast [[nes]]i á milli [[Húnaflói|Húnaflóa]] og [[Skagafjörður|Skagafjarðar]], og dregur Skagafjörður nafn af Skaganum.
 
Áður fyrr voru þrjú [[Sveitarfélag|sveitarfélög]] á Skaga, [[Skagahreppur]] og [[Vindhælishreppur]] að vestanverðu, tilheyrðu [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]]; heita nú [[Skagabyggð]] og [[Skagaströnd]]. Að austanverðu var [[Skefilsstaðahreppur]] í [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]], en hann rann inn í [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélagið Skagafjörð]] árið [[1998]].