„Atviksorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Atviksorð''' {{skammstsem|ao.}} eru [[smáorð]] sem beygjast hvorki í [[fallbeyging|falli]] né í [[tíðbeyging|tíðum]] (óbeygjanleg) og lýsa því oft hvernig, hvar eða hvenær eitthvað gerist.<ref name="skola">[http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> Þau líkjast [[lýsingarorð]]um<ref>http://www.ma.is/ismal/malfraedi/obeygdord/default.htm Atviksorð líkjast lýsingarorðum en eru allt annars eðlis.</ref> enda hafa atviksorð þá sérstöðu á meðal smáorða að sum atviksorð [[stigbreyting|stigbreytast]]<ref name="skola"/> (eins og ''‚aftur - aftar - aftast‘; ‚lengi - lengur - lengst‘; ‚inn - innar - innst‘; ‚vel - betur - best‘''), en eru þau þó annars eðlis en lýsingarorð. Fyrir utan stigbreytinguna eru þau óbeygjanleg eins og önnur smáorð. Oft eru atviksorð „stirðnuð“ föll, gamlir [[Aukafallsliður|aukafallsliðir]], og stundum álítamál hvernig greina skuli. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1579486 Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1983]</ref>
 
== Meginhlutverk atviksorða ==