„Grímsá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grímsá''' er [[bergvatnsá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] og rennur um [[Lundarreykjadalur|Lundarreykjadal]]. Hún er ein af bestu [[lax]]veiðiám landsins og þykir einkar fjölbreytt og skemmtileg [[flugveiðifluguveiði]]á. Þar veiddust áður miklir stórlaxar en nú eru þeir sjaldséðir.
 
Laxgengur hluti Grímsár er um 32 kílómetrar en þá eru eftir um tíu kílómetrar að upptökunum í [[Reyðarvatn]]i, inn af Lundarreykjadal, en það er gott [[bleikja|bleikjuveiðivatn]]. Efst í Lundarreykjadal rennur þveráin [[Tunguá (Borgarfirði)|Tunguá]] í Grímsá og er hún einnig laxgeng. Af þekktum veiðistöðum í ánni má nefna [[Laxfoss]], fyrir neðan mynni Lundareykjardals, [[Strengirnir|Strengina]] og [[Svartistokkur|Svartastokk]]. Laxveiði hefur verið stunduð í Grímsá frá [[landnámsöld]] en fyrst er vitað um [[stangaveiði]] þar [[1862]] og voru þar Englendingar á ferð. Lengi vel voru það einkum enskir veiðimenn sem veiddu í Grímsá. Við Laxá var reist glæsilegt veiðihús [[1972]] sem teiknað er af [[BandarískurBandaríkin|Bandarískabandaríska]] arkitektinum [[Ernst Schwiebert]] og það tekið í notkun [[1973]].
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, A-G|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}
Lína 7:
{{stubbur|landafræði|Ísland}}
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]
[[Flokkur:Borgarfjarðarsýsla]]