„Glymur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit dms|64|23|27.4|N|21|15|13.4|W}}
[[Mynd:Glymur pan 1-10-08.JPG|thumb|right|Glymur]]
'''Glymur''' er hæsti [[foss]] [[Ísland]]s, alls 198 metra hár. Hann er í [[Botnsá]] í [[Botnsdalur|Botnsdal]] í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Um Botnsdal rennur Botnsá er rennur úr [[Hvalvatn|Hvalvatni]] en það er hraunstíflað vatn og annað dýpsta vatn landsins, um 160 m djúpt. Í dalbotni er móbergsfjallið [[Hvalfell]] er hlóðst upp í gosi undir jökli á ísöld og stíflaði dalinn sem áður mun lengri svo að þar varð til djúp hvos sem í er Hvalvatn. Fara þarf með gát þegar gengið er að fossinum, en að honum liggja þrjár gönguleiðir. Erfitt er að sjá allan fossinn frá gilbörmunum. Mun betra útsýni fæst ef að gengið er upp með ánni að suð-austan og má þar sjá allan fossinn af tveimru bergsnösum, en leiðin er ekki fyrir lofthrædda. Sjálf gangan tekur um 2 klst.
== Nálægir staðir ==
* [[Gljúfrasteinn]] , [[Staupasteinn]] , [[Hvalstöðin í Hvalfirði]] , [[Hvalfjörður]] , [[Geirshólmi]]