Munur á milli breytinga „Ari Magnússon“

m
ekkert breytingarágrip
(Lagaði tengil.)
m
 
Ari er sagður hafa veri einkar höfðinglegur ásýndum, jötunn að burðum og manna hávaxnastur. Kona hans, gift 1594, var Kristín Guðbrandsdóttir (1574-1652), dóttir [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrands Þorlákssonar]], [[biskup]]s á [[Hólar|Hólum]].
Börn þeirra voru [[Magnús Arason (sýslumaður)|Magnús]] sýslumaður á [[Reykhólar|Reykhólum]], Þorlákur bóndi í [[Súðavík]], Halldóra kona [[Guðmundur Hákonarson|Guðmundar Hákonarsonar]] sýslumanns á [[Þingeyrar|Þingeyrum]], Helga og [[Jón Arason í Vatnsfirði|Jón]], skólameistari í [[Skálholtsskóli|Skálholti]] og síðar lengi prestur í [[Vatnsfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Vatnsfirði]] við [[Ísafjarðardjúp]].
 
== Tenglar ==