ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Hjörsey''' er 5,5 km² [[eyja]] í [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Eyjan er þriðja stærsta eyjan við strendur Íslands. Þar var byggð áður fyrr. Hægt er að komast á fæti frá meginlandinu til eyjarinnar á [[fjara|fjöru]], en það á einungis við um stórstraumsfjöru.
{{stubbur|landafræði|Ísland}}
|