„Borg (Mýrasýsla)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
== Sögur og sagnir ==
Samkvæmt Eglu var Borg á Mýrum landnámsjörð föður Egils, Skallagríms Kveld-Úlfssonar. Á Borg bjó síðan Egill Skalla-Grímsson og þá niðjar þeirra feðga fram eftir öldum.
Á Borg hóf enn fremur búskap sinn Snorri Sturluson og er getum að því littleitt, að þar hafi hann setið við skrif Egils sögu. Í lAxdæluLaxdælu segir að Kjartan Ólafsson sé grafinn að Borg,
Egill Skalla-Grímsson var móðurafi Kjartans, en Mýrkjartan konungur Íra, langafi hans í föðurætt.