„Búðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Búðir''' eru þar sem eru [[Búðaósar]] þar semhvar [[Hraunhafnará]] fellur um [[Búðahraun]] og um ósana í sjó fram. Þangað hafa kaupskip komið allt frá því er land byggðist og hófst verslun þar snemma. Mikil útgerð var einnig frá Búðum og hákarlaveiðar allt fram til 1933, en í dag er gert út á ferðamennsku að sumarlagi og starfrækt þar hótel.
== Sögur og sagnir ==
Árið 1703 var flutt til Búða frá höfuðbólinu [[Hraunhöfn,]] kirkja sem staðið hafði þar nálægt þar sem nú er farið upp á [[Fróðárheiði]]. Kirkjan var lögð niður árið 1816, en endurreist 1848 að fengnu konungsbréfi þar um árið áður. Var þá reist timburkirkja sem var endurnýjuð að hluta árið 1951 og aftur á níunda áratugnum. [[Búðakirkja]] var síðan endurvígð 6. september 1987. Klukkur kirkjunnar er ævagamla og er önnur þeirra frá 1672. Þá er einnig í kirkjunni sérstök altaristafla frá 1750.