Munur á milli breytinga „Norðurfrísnesku eyjarnar“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: de:Nordfriesische Inseln)
[[Mynd: Nordfriesisches Wattenmeer D und DK.png|thumb|Þýskt kort af Norðurfrísnesku eyjunum]]
'''Norðurfrísnesku eyjarnar''' er eyjaklasi í [[Norðursjór|Norðursjó]] meðfram þýsku og dönsku ströndunum. Eyjaklasinn er i Vaðhafinu nyrst í [[Þýskaland]]i og teygir sig allt til dönsku borgarinnar [[Esbjerg]]. Margar eyjanna eru álitlega stórar og eru í byggð. Sumir vilja meina að dönsku eyjarnar tilheyri ekki Norðurfrísnesku eyjunum, heldur séu eigin eyjaklasi. Jarðfræðilega og sögulega eru þær þó af sama meiði.
 
[[Mynd: Nordfriesisches Wattenmeer D und DK.png|thumb|Þýskt kort af Norðurfrísnesku eyjunum]]
 
== Jarðfræði ==
Langflestar eyjarnar voru áður fyrr miklu stærri og voru að hluta tengdar meginlandinu. En stormar og straumar hafa brotið af eyjunum, þannig að með tímanum hafa þær minnkað og í flestum tilfellum fjarlægst meginlandið. Nokkrar eyjar hafa klofnað í miklum flóðum. Það á við um eyjarnar Nordstrand og Pellworm, en þær voru ein eyja til [[1634]] er óveður mikið (''Burchardi-flóðið'') braut þær í sundur. Í dag er Nordstrand orðin landföst. Enn í dag eiga sér stað breytingar á eyjunum. Þær eiga það til að brotna meira niður, en einnig að stækka, eftir því sem við á hverju sinni. Örfáar eyjar eru aðeins sandrif og eru ekki í byggð. Eyjan Amrum fyrir sunnan Sylt er nær eingöngu gerð úr sandi og er reyndar stærsta rif Þýskalands. Þar búa samt um 9níu þúsþúsund manns.
 
== Samgöngur ==
[[Mynd: List Sylt Faehranleger.jpg|thumb|Hafnarbærinn List nyrst á Sylt er nyrsti bær Þýskalands]]
Siglt er út í flestar eyjar með bátum og ferjum. Sökum þess hve Vaðhafið er grunnt er það þó erfiðleikum háð. Búið er að tengja nokkrar eyjar, s.s.svo sem Oland og Langeness, með smáteinum sem handknúin lest fer eftir. Eyjan Sylt er tengd meginlandinu með [[járnbraut]]arbrú. Hægt er að stíga upp í lestina í bænum Klanxbüll, en bílar eru aðeins settir á lestina í [[Hamborg]]. Eingöngu danska eyjan Rømø er tengd með bílabrú frá meginlandinu. Í fjöru myndast víðáttumiklar leirur í kringum eyjarnar (''Watten'' á þýsku). Við þær aðstæður er hægt að komast fótgangandi í margar eyjar. Slíkt er hins vegar hættulegt sökum fjarlægðar og sökum þess að það flæðir hratt að. Mælt er með að göngur um leirurnar séu eingöngu í fylgd með vönum leiðsögumönnum.
 
== Saga ==
{| class="wikitable"
|-
! Eyja !! Stærð í km2km² !! Íbúar !! Höfuðstaður
|-
| [[Fanø]] || 55 || 3.200 || Nordby
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Nordfriesische Inseln|mánuðurskoðað=júlí|árskoðað=2010}}
 
[[br:Inizi Friz an Hanternoz]]