„20. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pa:੨੦ ਜੁਲਾਈ
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
* [[1627]] - [[Guðbrandur Þorláksson biskup]] á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] lést eftir 56 ár í [[embætti]]. Hann var dugmikill og sat lengur í embætti [[biskup]]s en nokkur annar.
* [[1783]] - [[Eldmessan|Eldmessa]] [[Jón Steingrímsson|Jóns Steingrímssonar]] sungin á [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]. Stöðvaðist þá framrás [[hraun]]sins skammt þaðan frá og var þakkað trúarhita prestsins.
* [[1798]] - Þeir fáu menn sem sótt höfðu [[AlþingismennAlþingi]] fóru heim frá [[Þingvellir|Þingvöllum]] vegna slæms aðbúnaðar. Þar með lauk þinghaldi á Þingvöllum.
* [[1934]] - Starfsstúlknafélagið [[Sókn]] var stofnað sem [[stéttarfélag]] starfsstúlkna á [[sjúkrahús]]um.
<onlyinclude>
Lína 21:
 
== Fædd ==
* [[1822]] - [[Gregor Mendel]], þýskur vísindamaður, faðir erfðafræðinnar (d. [[1884]]).
 
* [[1885]] - [[Hallgrímur Benediktsson]], íslenskur athafnamaður (d. [[1954]][[Titill tengils]]).
* [[1890]] – [[Georg 2. Grikkjakonungur|Georg 2.]], konungur Grikklands (d. [[1947]]).
* [[1894]] - [[Stefán Jóhann Stefánsson]], íslenskur stjórmálamaður (d. [[1980]]).
* [[1907]] - [[Jakob Benediktsson]], forstöðumaður Orðabókar Háskólans (d. [[1999]]).
* [[1919]] - Sir [[Edmund Hillary]], nýsjálenskur fjallgöngumaður og landkönnuður (d. [[2008]]).
* [[1932]] - [[Paik Nam-june]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreskur]] listamaður, oft talinn upphafsmaður svokallaðrar myndbandslistar (d. [[2006]]).
* [[1947]] - [[Carlos Santana]], mexíkósk-bandarískur gítarleikari.
* [[1973]] - [[Hákon krónprins|Hákon]], krónprins Noregs.
* [[1980]] - [[Gisele Bündchen]], brasilísk fyrirsæta.
 
 
== Dáin ==
* [[985]] - [[Bónifasíus VII]] páfi.
* [[1031]] - [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert 2.]], konungur Frakklands (f. [[972]]).
* [[1156]] - [[Toba Japanskeisari|Toba]] Japanskeisari (f. [[1103]]).
* [[1433]] - [[Jón Gerreksson]] Skálholtsbiskup.
* [[1447]] - [[Gozewijn Comhaer]] Skálholtsbiskup (f. um [[1375]]).
* [[1454]] - [[Jóhann 2. af Kastilíu|Jóhann 2.]], konungur Kastilíu (f. [[1405]]).
* [[1524]] - [[Claude af Bretagne]], drottning Frakklands og hertogaynja af Bretagne (f. [[1499]]).
* [[1605]] - [[Fjodor 2.]] Rússakeisari (f. [[1589]]).
* [[1627]] - [[Guðbrandur Þorláksson]] Hólabiskup (f. um [[1541]]).
* [[1866]] - [[Georg Friedrich Bernhard Riemann]], þýskur stærðfræðingur (f.[[1826]]).
* [[1937]] - [[Guglielmo Marconi]], ítalskur eðlisfræðingur sem fann upp aðferð til þráðlausra fjarskipta (f. [[1874]]).
 
* [[1951]] – [[Abdullah 1.]] Jórdaníukonungur (f. [[1882]]).
* [[1963]] - [[Magnús Björnsson á Syðra-Hóli]], íslenskur alþýðufræðimaður, rithöfundur og bóndi (f. [[1889]]).
* [[2007]] - [[Tammy Faye Bakker]], bandarískur sjónvarpsprédikari (f. [[1942]]).
 
{{Mánuðirnir}}