„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Halldora (spjall | framlög)
Halldora (spjall | framlög)
Lína 33:
Árið 1904 var fyrsta vatnsaflsvirkjunin sett upp á Íslandi. Jóhannes J. Reykdal réðst í að koma þessu stórvirki upp einn og óstuddur og Hafnarfjörður varð fyrsti raflýsti bærinn á Íslandi. Fyrsti rafallinn var 9 kW 230 volta rakstraumsrafall frá Frognerkilens Fabrik í Ósló. Hann snérist 620 snún. á mín. og vó 1,5 tonn. <ref> Vefur Rafís, sótt 18 apríl af: http://www.rafis.is/fir/sagafir.htm </ref>
 
Í kjölfar virkjunarinnar í hafnarfirði fóru hjólin að snúast, og árið 1915 var uppsett afl smárafstöðva á Íslandi komið í 370 kW. Árið 1950 voru komnar 530 smávirkjanir út um allt land. Fyrsta virkjun sem náði að 10 MW var Írafossvirkjun og hún var gangsett árið 1953. Árið 1965 er Landsvirkjun stofnuð og markaðssetning raforku hefst. Fyrsta virkjun sem náði að 200 MW var Búrfellsvirkjun og hún var gangsett árið 19491969. Tæplega 30 virkjanir stærri en 10 MW voru byggðar á árunum 2000 – 2006. Árið 2007 var stærsta vatnsaflsvirkjun Íslands, Kárahnjúkavirkjun gangsett, 650 MW. <ref> Vefur Samorku, sótt 16 apríl af: http://soloweb.samorka.is/Apps/WebObjects/Samorka.woa/1/swdocument/1000799/Benedikt+Gu%C3%B0mundsson.pdf?wosid=false </ref>
 
== Hluti vatnsafls af orkunotkun ==